Fyrstu viðbrögð
Fyrstu viðbrögð við eldsvoða skipta sköpum
- Tilkynna öllum í húsinu um hættuna.
- Aðstoða þá sem ekki geta bjargað sér sjálfir út úr húsinu.
- Tilkynna slökkviliði um eldinn - 112.
- Reyna að bjarga því sem mögulegt er eða slökkva eldinn ef áhætta er lítil, en fara út ella.