81-131 - Dælubíll - Renault Kerax (Selfoss)
Slökkvibíll númer | 81-131 |
Staðsetning | Selfoss |
Fastanúmer bifreiðar | VU-S89 |
Tegund | Renault Kerax (450.19 4X4) Frakkland |
Hlutverk | Dælubíll / klippubíll |
Ökutækjaflokkur | Vörubifreið II (N3) |
Sætafjöldi | 5 |
Árgerð | Fyrst skráður 06.12.2007 |
Litur | Rauður |
Verksmiðjunúmer | VF634BPA000000069 |
Gerð | 34BPA2 |
Slagrými | 10387 cm3 |
Afl hreyfils | 332,0 kw Disel ad blu. Euro 4 |
Drifbúnaður | 4X4 |
Dekkjastærð | 315/80R22,5 (Nelgd) |
Hvaðan keyptur | wawrzaszek@wawrzaszek.com.pl |
ISS Wawrzaszek | |
Saga bifreiðarinnar | Eftir miklar athuganir með varðstjórum og heimsóknum út til Póllands var ákveðið að kaupa bílinn. |
Umboð | Eldvarnamiðstöðin Ólafur Gíslason hf |
Leyfð heildarþyngd | 19.000 kg. |
Eigin þyngd | 12.700 kg. |
Burðargeta | 6.300 kg. |
Ásþyngd 1. ás | 8.000 kg. |
Ásþyngd 2. ás | 13.000 kg. |
Lengd | 8,20 m. |
Breidd | 2,55 m. |
Dæla: | |
Tegund | Ruberg (Sweden) |
Afgastageta | 4000 lítra pr. mín |
Tankur: | |
Vatn | 4000 l. |
Froða | 200 l. |
Rafstöð | 6 kw rafall við vél |