81-132 - Mercedes Benz 1634 (Selfoss)

Bíll 9
Bíll 9
1 af 5
Slökkvibíll númer  81-132
Staðsetning Selfoss
Fastanúmer bifreiðar TO-810
Tegund Mercedes Benz  1634
Hlutverk Dælubíll / klippubíll
Ökutækjaflokkur Vörubifreið II (N3)
Sætafjöldi 3
Árgerð

1998

Litur Rauður
Verksmiðjunúmer WDB6502841K255576
Gerð WDB650284002
Slagrými 10964 cm3
Afl hreyfils  340,0 (hö)
Drifbúnaður 4X4
Dekkjastærð 11R22,5
Hvaðan keyptur Rosenbauer Noregi (Flekkefjörd)
Saga bifreiðarinnar Annar verksmiðjuframleiddi slökkvibíllinn sem keyptur var til BÁ. Sérframleiddur í verksmiðju MB sem slökkvibíll. 
Umboð Eldvarnamiðstöðin hf. Ólafur Gíslason og Co
Leyfð heildarþyngd 16.000 kg.
Eigin þyngd 8.950 kg.
Burðargeta 7.050 kg.
Ásþyngd 1. ás 6.000 kg.
Ásþyngd 2. ás 10.000 kg.
Lengd 6,95 m.
Breidd 2,55 m.
Dæla:
Tegund Rosenbauer NH 30
Afgastageta 3000 lítra pr. Mín / 400 l. Pr. Min við 40 bar
Tankur:
Vatn 4.000 l.
Froða 200 l.