81-132 - Mercedes Benz 1634 (Selfoss)
Slökkvibíll númer | 81-132 |
Staðsetning | Selfoss |
Fastanúmer bifreiðar | TO-810 |
Tegund | Mercedes Benz 1634 |
Hlutverk | Dælubíll / klippubíll |
Ökutækjaflokkur | Vörubifreið II (N3) |
Sætafjöldi | 3 |
Árgerð |
1998 |
Litur | Rauður |
Verksmiðjunúmer | WDB6502841K255576 |
Gerð | WDB650284002 |
Slagrými | 10964 cm3 |
Afl hreyfils | 340,0 (hö) |
Drifbúnaður | 4X4 |
Dekkjastærð | 11R22,5 |
Hvaðan keyptur | Rosenbauer Noregi (Flekkefjörd) |
Saga bifreiðarinnar | Annar verksmiðjuframleiddi slökkvibíllinn sem keyptur var til BÁ. Sérframleiddur í verksmiðju MB sem slökkvibíll. |
Umboð | Eldvarnamiðstöðin hf. Ólafur Gíslason og Co |
Leyfð heildarþyngd | 16.000 kg. |
Eigin þyngd | 8.950 kg. |
Burðargeta | 7.050 kg. |
Ásþyngd 1. ás | 6.000 kg. |
Ásþyngd 2. ás | 10.000 kg. |
Lengd | 6,95 m. |
Breidd | 2,55 m. |
Dæla: | |
Tegund | Rosenbauer NH 30 |
Afgastageta | 3000 lítra pr. Mín / 400 l. Pr. Min við 40 bar |
Tankur: | |
Vatn | 4.000 l. |
Froða | 200 l. |