81-141 - Körfubifreið (Selfoss)

Körfubíllinn
Körfubíllinn
1 af 2
Slökkvibíll númer  81-141
Staðsetning Selfoss
Fastanúmer bifreiðar US-779
Tegund Merzedes Bens  2632 (Þýskaland) 
Hlutverk Körfubifreið
Ökutækjaflokkur Vörubifreið II (N3)
Sætafjöldi 3
Árgerð 1998
Litur Rauður / Hvítur
Verksmiðjunúmer WDB39532614470641
Gerð WDB395300001
Slagrými 15950 cm3
Afl hreyfils 435,2 hö
Drifbúnaður 6X4
Dekkjastærð 13R22,5
Hvaðan keyptur Frá Stavanger Brandvesen í Noregi
Saga bifreiðarinnar Innfluttur notaður 19.08.2003
Umboð Eldvarnamiðstöðin hf. Ólafur Gíslason og Co
Leyfð heildarþyngd 22.000 kg
Eigin þyngd 18.850 kg
Burðargeta 3.150 kg.
Ásþyngd 1. ás 7.500kg.
Ásþyngd 2. ás 8.000 kg
Ásþyngd 3. ás 8.000kg.
Lengd 11,85 m.
Breidd 2,50 m.
Krani
Lyftigeta án vatns 365 kg. Án vatns
Lyftihæð 26 m.