81-151 - Mercedes Benz 1735 (Selfoss)

Bíll 7 | Vatnsbíll
Bíll 7 | Vatnsbíll
1 af 6
Slökkvibíll númer  81-151
Staðsetning Selfoss
Fastanúmer bifreiðar LT-568
Tegund Mercedes Benz  1735 (Þýskaland)
Hlutverk Vatnsflutningabíll
Ökutækjaflokkur Vörubifreið II (N3)
Sætafjöldi 2
Árgerð 1990  (2.11.1989)
Litur Rauður
Verksmiðjunúmer WDB65532715478662
Gerð WDB655320001
Slagrými 14618 cm3
Afl hreyfils  354,0 (hö)
Drifbúnaður 4X4
Dekkjastærð 13R22,5
Hvaðan keyptur MBF Selfossi
Saga bifreiðarinnar Var áður mjólkurflutningabíll og var þá skráður sem 17 tonna bíll, en við skipti á stýrisarmi var leyfð heildarþyngd aukin í 18 tonn
Umboð Askja
Leyfð heildarþyngd 18.000 kg.
Eigin þyngd 10.390 kg.
Burðargeta 7.610 kg.
Ásþyngd 1. ás 7.500 kg.
Ásþyngd 2. ás 11.500 kg.
Lengd 7.5 m.  
Breidd 2.5 m.
Dæla: Laus í bifreið
Tegund Coventry Climax m/ rafstarti
Afgastageta 1200 lítra pr. mín
Tankur:
Vatn 8.800 l.
Aukabúnaður: Vatnskar