81-231 - Mercedes Benz 1313 (Stokkseyri)

Slökkvibíll númer  81-231
Staðsetning Stokkseyri
Fastanúmer bifreiðar DT-079
Númer X-3016
Tegund Mercedes Benz  1313
Hlutverk Dælubíll/Tankbíll
Ökutækjaflokkur Vörubifreið II (N3)
Sætafjöldi 2
Árgerð 1974
Litur Rauður
Verksmiðjunúmer 35 210210503183
Vélargerð Dísel    35391110021737
Gerð WDBVB0000001
Slagrými
Afl hreyfils 193,9 (hö)
Drifbúnaður 4X4
Dekkjastærð 900 X 20
Hvaðan keyptur Frá MBF Selfossi
Saga bifreiðarinnar Var áður mjólkurflutningabíll. 3000 l/m Ruberg slökkvidæla var sett framan á bílinn drifinn af sveifarás, þegar hann komst í eigu BÁ. 
Umboð Askja
Leyfð heildarþyngd 13.500 kg.
Eigin þyngd 6.840 kg
Burðargeta 6.660 kg
Ásþyngd 1. ás 4.500 kg.
Ásþyngd 2. ás 9.000 kg.
Lengd 8.120 m.
Breidd 2.380 m.
Dæla:
Tegund Ruberg
Afkastageta 3000 lítra pr. mín
Tankur:
Vatn: 6.400 l.
Froða 0 l.