81-531 - Renault Kerax (Árnes)

1 af 2
Slökkvibíll númer  81-531
Staðsetning Árnes  (Skeiða- og Gnúpverjahrepp)
   
Fastanúmer bifreiðar HNE-68
   
Tegund Renault  Kerax  420. 19 (Frakkland)
   
Hlutverk Dælu og Vatnsflutningabíll
   
Ökutækjaflokkur Vörubifreið II (N3)
Sætafjöldi 3
Árgerð 2007
Litur Rauður
Verksmiðjunúmer VF634BPA000000067   
Gerð 34BPA2
Slagrými 10387 cm3
Afl hreyfils 332,0 kw  Disel ad blu. Euro 4
Drifbúnaður 4X4
Dekkjastærð 315/80R22,5  (Nelgd)
   
Hvaðan keyptur wawrzaszek@wawrzaszek.com.pl 
  ISS Wawrzaszek
   
Saga bifreiðarinnar Eftir miklar athuganir með varðstjórum, slökkviliðsmönnum og heimsóknum út til Póllands var ákveðið að kaupa bílinn.
   
Umboð Eldvarnamiðstöðin  Ólafur Gíslason hf
   
Leyfð heildarþyngd 19.000 kg
Eigin þyngd 12.350 kg.  
Burðargeta 6.650 kg.
Ásþyngd 1. ás 8.000 kg.
Ásþyngd 2. ás 13.000 kg.
   
Lengd 7.85 m
Breidd 2.55 m
   
Dæla:  
Tegund Ruberg (Sweden)
Afgastageta 4000 lítra pr. mín
   
Tankur:  
Vatn 6000 l.
Froða 200 l.
   
Rafstöð Laus í bifreiðinni