81-631 - Renault Kerax (Þorlákshöfn)

Upplýsingar um bíla BÁ

Númer BÁ: Bíll -81-631

Staðsetning: Þorlákshöfn

Fastanúmer: ZZ-687

Tegund: Renault Kerax (412.19 4X4) Frakkland

Hlutverk: Dælubíll

Ökutækisflokkur: Vörubifreið II (N3)

Sætafjöldi: 7

Árgerð: 2006

Fyrst skráður: 21.9.2006

Litur: Rauður

Verksmiðjunúmer: VF633BVB000101208
Gerð: VF633BVB0001

Vélargerð: Dísel
Slagrými: 11,100 L cm3
Vélarafl: 412,0 hö.
Afl hreyfils: 303,0 kw

Drifbúnaður: 4X4
Dekkjastærð: 315/80R22,5 (Nelgd)

Hvaðan keyptur: wawrzaszek@wawrzaszek.com.pl ISS Wawrzaszek
Stutt saga: Slökkvilið Þorlákshafnar keypti bílinn nýjan. Við sameiningu slökkviliða, árið 2010, eignaðist BÁ bílinn.

Innflitjandi: Eldvarnamiðstöðin Ólafur Gíslason hf

Umboð: Askja

Leyfð heildarþyngd: 19.000 kg.
Egin þyngd: 12.150 kg.
Burðargeta: 6.850 kg.
Ásþyngd: 1.ás 8.000 kg.
Ásþyngd: 2.ás 11,5000 kg.

Lengd: 7,420, 20 m.
Breidd: 2,50 m.

Dæla: Ruberg (Sweden)
Afkastageta: 4000 lítra pr. mín

Tankur: 4000 lítra 200 lítra froða