Ásetning undirbúin
Ásetning undirbúin
1 af 3

Verið er að koma fyrir 12 metra viðbót við fjarskiptamastur sem stendur vestan við nýju Björgunarmiðstöðina á Selfossi.

Þegar viðbótin er komin á verður heildarlengd mastursins 44 metrar.

Með lengingu verða fjarskipti að öllu tagi sem verða í mastrinu mjög góð.

Öll fjarskipti sem viðbragðsaðilar eru með hafa aðsetur í mastrinu sem og GPS fjarskipti.

Öflugasti kranabíll frá JÁ verktökum var fengin til að koma viðbótinni fyrir.

Stefán Helgason, verktaki hjá Kríutanga sér um framkvæmdina.