Pétur Pétursson fimmtudagurinn 10. mars 2016

9.3.2016 Æfing á Selfossi

1 af 4

Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu frá Selfossi, Hveragerði, Laugarvatni, Stokkseyri og Þorlákshöfn hittust í gærkvöldi á slökkvistöðinni á Selfossi til æfinga. Á æfingunni voru tekin fyrir málefnin almennt spjall, stór talning og yfir ferð búnaðar, dælingar með dælubílum og lausum dælum og notkun körfubíls svo eitthvað sé nefnt.

Að vanda flott æfing með flottum köllum!