fimmtudagurinn 20. maí 2010

Aðeins hefur sina verið að ergja okkur

Ívar varðstjóri á skriði..
Ívar varðstjóri á skriði..
1 af 5
Aðeins hefur sina verið að ergja okkur síðustu daga.
Slökkviliðsmönnum, eins og öllum öðrum djúptþenkjandi mönnum þykir leitt þegar ráðist er að gróðri með eld að vopni.
Um daginn kom upp sinueldur við einn bæ hér í Flóa sem slökkviliðsmönnum tókst að hemja áður en í verra fór.
Myndir tók Magnús Hlynur.