Slökkviliðsæfing var á Selfossi hjá Brunavörnum Árnessýslu í gærkvöldi þar sem tekin voru fyrir Reykköfunartæki (öndunarvörn), notkun þeirra, þrif á slíkum búnaði og frágangur. Einnig var farið yfir fjarskipti reykkafara og allan þann búnað sem þeim fylgja.
Alltaf mikilvægt að halda sér við, mennta sig, endurmennta og símennta :)