Pétur Pétursson fimmtudagurinn 8. október 2015

Æfing í Árnesi 5.10.2015

1 af 2

Slökkviliðsmenn í Árnesi æfðu notkun reykköfunartækja (öndunarvarna), frágang á þeim og þrif síðastliðið mánudagskvöld. Að auki var farið yfir fjarskipti reykkafara og þann fjarskiptabúnað sem þeir hafa til sinna starfa.

Undir liðnum önnur mál var síðan ýmislegt annað rætt :)