miðvikudagurinn 13. mars 2013

Æfing í Búðarhálsvirkjun

Slökkviliðsmenn að huga að vatnsmálum á hálendinu.
Slökkviliðsmenn að huga að vatnsmálum á hálendinu.
1 af 4

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og viðbragðslið Ístak, verktaka í Búðarhálsvirkjun æfðu í vikunni vatnstöku og allt því tengdu. Ístak lagði til vatnsbíl. Slöngur voru tengdar hér og þar og vatnsmöguleikarnir kannaðir.

Hálf hrissingslegt var á svæðinu en hraustir slökkviliðsmenn lát það ekki bíta á sig.

Æfingin þótti takast með ágætum.

Myndir: Lárus Guðmundsson