Flottir strákar á æfingu í Búrfelli
Um síðustu helgi, 16.3. s.l. var haldin æfing í Búrfellsvirkjun. Æfing sem miðaði að samvinnu og samstarfi með starfsmönnum virkjunarinnar. Æfð var björgun fólks úr virkjuninni ef upp kæmi aðstæður þar sem þess er þörf. Æfingin tóks vel.