mánudagurinn 16. mars 2009

Æfing í Sogi

Myndir tók Svala Þrastardóttir sl.maður.
Myndir tók Svala Þrastardóttir sl.maður.
1 af 9
Um daginn fóru nokkrir félagar á æfingu í Sogsvirkjun.
Farið var um allar stöðvar á svæðinu og húsakynni skoðuð með tilliti til brunamála.
Allir starfsmenn virkjananna voru með í þessari æfingu.

Að lokinni yfirferð var efnt til æfingar varðandi meðferð á slökkvitækjum.