fimmtudagurinn 12. júní 2008

Æfing slökkviliðsmanna

Slökkviliðsmenn mættu til æfingar á slökkvistöðina á Selfossi í gær. Ýmislegt var tekið fyrir og má þar nefna nýja "sundlaug" sem er í tankbílnum og vinna við dælubílanna. Æfingin gekk vel og var góð mæting.