þriðjudagurinn 17. febrúar 2009

Af hvaða hvötum kveikja menn elda?

Af hvaða hvötum kveikja menn elda?
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson
Mánudagur, 16. Febrúar 2009 22:05
Þetta er titillinn á athygliverðri fréttaskýringu sem birtist á mbl.is þar sem fjallað er um skógareldana í Ástralíu og ásakanir þess efnis að nokkrir eldanna hefðu verið kveiktir af mannavöldum. Vitnað er í afbrota- og sálfræðinga sem reyna að útskýra hvernig menn það eru sem gera svona hluti.

(greinina má lesa hér)
http://mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/02/15/af_hvada_hvotum_kveikja_menn_elda/?ref=fprenningur