mánudagurinn 30. maí 2011

Austurvegurinn málaður

Hér er slökkvibíllin við flekkinn.
Hér er slökkvibíllin við flekkinn.
1 af 2
Á föstudaginn var, 27.5. kom beiðni frá Vegagerðinni um aðstoð slökkviliðs vegna þess að málning hafði farið niður á Austurveginn á Selfossi. Staðsetningin var rétt við Landsbankann.
Slökkviliðsmenn fóru á staðinn á einum bíl og náðu að taka það mesta upp.
Bílar keyrðu í málninguna og dreyfðu henni niður allan Austurveginn, sjást rákir allt að 300 metar frá "slysstaðnum"
Ekki er vitað hver átti málninguna.
Myndir Þórir Tryggvason, varðstjóri.