mánudagurinn 13. október 2014

Búa til öðruvísi mynd

Upprennandi slökkviliðsmenn.
Upprennandi slökkviliðsmenn.
Töluvert er um það að ungt fólk heimsæki okkur á slökkvistöðina.
Um daginn komu nokkrir krakkar sem voru í verkefnaleik.
Eitt atriðið hjá þeim var að búa til mynd (Taka mynd) af athöfn sem ekki er dagleg í þeirra lífi.
Hér á myndini má sjá krakkana í miklu stuði að sprauta vatni út í loftið.