föstudagurinn 7. ágúst 2009

Einstakar myndir af brunanum á Þingvöllum

Aðkoma slökkvilis að Hótel Valhöll í júlí s.l.
Aðkoma slökkvilis að Hótel Valhöll í júlí s.l.

Á veraldarvefnum er ýmislegt hægt að finna. Þar er meðal annars hægt að sjá einstakar myndir af brunanum í Hótel Valhöll á Þingvöllum. Það er Trausti Guðmundsson sem tók þessi myndskeið en þau eru um 30 mín. löng. og er fyrsta þeirra töluvert áður en slökkvilið kom á vettvang. Hægt er að fylgjast með hvernig þróun brunans er.

Hótel Valhöll á Youtube.com - myndband 1

Hótel Valhöll á Youtube.com - myndband 2

Hótel Valhöll á Youtube.com - myndband 3