sunnudagurinn 5. september 2010

Eldur í bíl

Kl. 18.30 í dag var slökkvilið BÁ á Selfossi kallað út vegna elds í bíl, bíllinn stóð ásamt fleiri bílum í heimkeyrslu við Eyrarveg á Selfossi. Greiðlega gekk að slökkva eldinn sem náði hvorki í nærliggjandi bíla né hús.
Myndir: Grétar Árnason-Magnús Hlynur