Um daginn var slökkviliðið kallað út í eld í þvottavél í leikskólanum Árborg á Selfossi.
Um staðbundinn eld í vélinni var að ræða, þ.e.a.s. hann náði ekki útbreyðslu áður en slökkviliðið kom á staðinn.
Nokkur börn urðu skelkuð, en slökkviliðsmenn skýrðu málavexti og allir fóru ósárir frá þessari uppákomu.
Þvottavélar eru stundum til vandræða þegar upp kemur eldur í rafkerfi þeirra. til eru leiðir til að lámarka frekara tjón , en það er sérstakur búnaður sem komið er fyrir í þvottavélini.
Sjá náran t.d. http: //www.oger.is/is/eldvarnir/slokkvikerfi/bonpet-slokkvikerfi