fimmtudagurinn 22. júlí 2010

Eyþór Arnalds formaður BÁ

Eyþór Arnalds
Eyþór Arnalds
Á fyrsta fundi Fulltrúaráðs Brunavarna Árnessýslu fyrir árin 2010 til 2014, þann 14. júlí s.l. var Eyþór Arnalds, fulltrúi Árborgar valin einróma formaður Fulltrúaráðs og stjórmar BÁ.
Eyþór er oddviti bæjarstjórnar Árborgar.
Kjöri annara  stjórnarmanna var frestað til næsta fundar Fulltrúaráðs, þar sem ekki hefur verið valin fulltrúi fyrir Ölfus.