Unna Björg Ögmundsdóttir fimmtudagurinn 23. mars 2017

Facebook síða Brunavarna Árnessýslu

Eftir skemmtilega umfjöllun á Rás2 í morgun um heimasíðu okkar langar okkur að benda á facebook síðu Brunavarna Árnessýslu www.facebook.com/babubabu.is en þar erum við enn duglegri að setja inn fréttir af starfsemi okkar. Endilega líkið við síðuna og fylgist með okkur.