Unna Björg Ögmundsdóttir fimmtudagurinn 4. apríl 2019

Fjölskyldufjör - styrktarviðburður

SÖFNUM FYRIR SJÁLFVIRKU HJARTASTUÐTÆKI FYRIR BRUNAVARNIR ÁRNESSÝSLU.


Laugardaginn 6.apríl kl.14:00 í íþróttahúsinu við Vallaskóla á Selfossi verður haldið Fjölskyldufjör skemmtun fyrir alla fjölskylduna.


1000 kr. aðgangseyrir , frítt fyrir 5 ára og yngri. Tökum einnig á móti frjálsum framlögum, margt smátt gerir eitt stórt!


Slökkviliðið verður á svæðinu, hægt verður að skoða reykköfunarbúninga, farartæki slökkviliðsins og fleira forvitnilegt.
Það verður þrautabraut, ert þú fljótari en slökkviliðið?


Zumba fyrir þá sem vilja dilla sér í takt við hressandi tónlist, slökkviliðið ætlar að skella sér í Zumba í reykköfunarbúnaði, þú vilt ekki missa af því!

Frítt verður í sund eftir viðburðinn fyrir þá sem mæta.


Brunavarnir Árnessýslu hafa verið í fréttum undanfarið vegna mikils álags vegna fjölda bílslysa og bruna. Þeir sjá um mjög víðfermt svæði og þurfa á okkar aðstoð að halda til að efla sitt starf og gera líf okkar öruggara!


Sjáumst í stuði með


Facebook síða viðburðarins

 

Tengiliðir:
Sigríður: 857-1442, sth258@hi.is
Halla: hms22@hi.is
Hróðný: hrj45@hi.is