fimmtudagurinn 19. febrúar 2015

Forstjóri brunamála í heimsók.

Börn Björns Karlssonar að huga að slöngumálum BÁ.
Börn Björns Karlssonar að huga að slöngumálum BÁ.
Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunnar og þá um leið sá aðili sem fer með brunamál og brunavarnir í landinu, kom í heimsókn hingað á slökkvistöðina á Selfossi í dag. Með í för voru tvö af börnum hans. 
Slökkvistöðin var yfirfarin og helstu tæki prufuð. 
Björn hefur ekki haft tækifæri á að koma hingað síðan stöðin var vígð, fannst honum allt með besta móti og fór frá okkur með bros allann hringinn.