föstudagurinn 18. mars 2011

„Framúrskarandi fyrirtæki 2011"

Þessir tveir eru á Selfossi, báðir keyptir hjá Óla Gísla og co.
Þessir tveir eru á Selfossi, báðir keyptir hjá Óla Gísla og co.
1 af 2
Fyrirtækið Ólafur Gíslason & Co. hf , Eldvarnamiðstöðin er það fyrirtæki sem lengst hefur þjónað slökkviliðum landsins. Brunavarnir Árnessýslu hafa lengi verið í viðskiptum við þetta fyrirtæki og líkað mjög vel. T.d. eru allir stóru slökkvibílar BÁ , sjö talsins, keyptir hjá þessu fyrirtæki eða í gegnum þá.
Nú á dögunum fengu þeir hjá Óla Gísla viðurkenningu hjá Creditinfo þess efnis að þeir væru meðal 177 fyrirtækja sem teljast „Framúrskarandi fyrirtæki 2011"
Sjá nánar um þessa viðurkenningu hér