laugardagurinn 4. apríl 2009

Froðuæfing í Árnesi

Sl. menn í Árnesi að undirbúa æfingu. Símamynd sl.stjóra.
Sl. menn í Árnesi að undirbúa æfingu. Símamynd sl.stjóra.
1 af 2
Slökkviliðsmenn BÁ í Árnesi æfðu s.l. fimmtudagskvöld meðferð á froðubúnaði slökkvibílsins í Árnesi.
Bíllinn er nýr af gerðini Runó.
Æfingin tókst vel í alla staði.
Froða er t.d. notuð ef olíueldar verða.