Við rákumst á þessa mynd um daginn af gömlum slökkvibíl sem búið er að gera upp.
Ford brunabíll sem Slökkvilið Raufarhafnar á. Þessi bíll er alveg eins og hann hafi verið að koma úr verksmiðjunni í gær, enda bara keyrður 9839 mílur.
Brunavarnir Árnessýslu hafa ítök í einum slíkum sem á eftir að fá yfirhalningu.
Myndir af þessum bíl má sjá í myndasafni hér á síðunni undir Eyrabakkamyndum.
Margir hafa áhuga á að gera upp gamla slökkvibíla og er t.d. verið að vinna einn slíkann hjá Slökkviliði Akureyrar.
Gaman verður að sjá verkið þegar það er fullkomnað.
Ford brunabíll sem Slökkvilið Raufarhafnar á. Þessi bíll er alveg eins og hann hafi verið að koma úr verksmiðjunni í gær, enda bara keyrður 9839 mílur.
Brunavarnir Árnessýslu hafa ítök í einum slíkum sem á eftir að fá yfirhalningu.
Myndir af þessum bíl má sjá í myndasafni hér á síðunni undir Eyrabakkamyndum.
Margir hafa áhuga á að gera upp gamla slökkvibíla og er t.d. verið að vinna einn slíkann hjá Slökkviliði Akureyrar.
Gaman verður að sjá verkið þegar það er fullkomnað.