föstudagurinn 3. desember 2010

Gamlar og nýjar fréttir skoðaðar

Það er alltaf gaman að skoða gamlar fréttir, og þá sérstaklega í lok árs.
Þá er oft rennt yfir í huganum hvernig eitt og annað þróaðist á eyrinni.
Eitt af stærri fyrirtækjum landsins sem selur búnað fyrir slökkvilið er Eldvarnamiðstöðin í Rykjavík.

Þeir halda úti heimasíðu þar sem settar eru inn fréttir af starfi þeirra.
Brunavarnir Árnessýslu hafa í gegnum árin átt góð viðskipti við þetta fyrirtæki sem og mörg önnur sem sérhæfa sig fyrir slökkvilið.

Með því að smella á slóðina sem er undir fyrirsögn hverrar fréttar má lesa það sem þeir hjá Eldvarnamiðstöðinni hafa sett inn á síðu sína varðandi viðskipti Brunavarna Árnessýslu við þá.
Hér er heilmikil heimild sem vert er að geyma.

Brunavarnir Árnessýslu fengu tvær slökkvibifreiðar
Fyrsta sending af Brunastigar frá Makros í Póllandi kominn.

Fol-Da Tank laugar til Brunavarna Árnessýslu

Fyrsta WISS slökkvibifreiðin af fjórum í ár að koma

Ný Iss slökkvibifreið fyrir Brunavarnir Árnessýslu á Selfoss

Ramfan yfþrýstingsblásarar til fjögurra slökkviliða

Ný heimasíða Brunavarna Árnessýslu

Brunavarnir Árnessýslu fá Holmatro búnað