fimmtudagurinn 7. ágúst 2008

Gestir frá Prüm í Þýskalandi

Á morgun koma gestir til Brunavarna Árnessýslu, eru þar á ferðinni slökkviliðsmenn og eiginkonur þeirra.