Á morgun koma gestir til Brunavarna Árnessýslu, eru þar á ferðinni slökkviliðsmenn og eiginkonur þeirra.