Unna Björg Ögmundsdóttir miðvikudagurinn 9. apríl 2014

Góð ferð á Íslandsmót slökkviliða

Lið BÁ á Íslandsmóti slökkviliða
Lið BÁ á Íslandsmóti slökkviliða
Þann 29. mars sl. var haldið Íslandsmót slökkviliða. Hópur frá BÁ fór á staðinn og gerði góða hluti, kom heim með verðlaun fyrir bekkpressu og fitnesbraut auk Hópeflisverðlaunanna 2014. Vel gert!