fimmtudagurinn 23. maí 2019

Gróðureldar

Viðbúnaður og viðbrögð slökkviliða. Sverrir Haukur Grönli, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu.
Viðbúnaður og viðbrögð slökkviliða. Sverrir Haukur Grönli, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu.
1 af 4
Brunavarnir Árnessýslu voru með fyrirlestur á kynningafundi um gróðurelda sem haldin var hjá Verkís.
 
Verkís stóð fyrir kynningarfundi um gróðurelda, varnir og viðbrögð.
 
Fundurinn var liður í vitundarvakningu sem unnið hefur verið að á undanförnum árum á vegum Skógræktarinnar, Brunavarna Árnessýslu, Mannvirkjastofnunar, Landssambands sumarhúsaeigenda, Félags slökkviliðsstjóra, Landssamtaka skógareigenda og Verkís.
 
Góð mæting var á viðburðinn og nokkuð ljóst að áhuginn er mikill á þessum mála flokki.
Boðið var upp á spurningar í lokinn og skapaðist góð umræða.
Við hjá Brunavörnum Árnessýslu þökkum fyrir okkur