1 af 4

Við urðum þeirrar ánægju aðnjótandi að fá í heimsókn til okkar fyrrum lögreglumenn af Suðurlandi sem hættir eru störfum vegna aldurs. Voru þeir á yfirreið um Suðurlandið að kynna sér hin ýmsu málefni. Þá langaði til þess að kynna sér starfsemi Brunavarna Árnessýslu. það var okkur sönn ánægja að taka á móti þessum flotta hópi. 

Við þökkum fyrir skemmtilega heimsókn!!