
Hátíðleg stund hjá slökkviliðsmönnum í uppsveitum Árnessýslu 3.12.2018
Föngulegur hópur slökkviliðsmanna Brunavarna Árnessýslu úr uppsveitum Árnessýslu kom saman á laugarvatni í gærkvöldi. Stuttur fyrirlestur var haldin um stöðu slökkviliðsmannsins í samfélaginu auk þess sem farið var yfir menntunar- og þjálfunarmál slökkviliðsmanna BÁ.
Að fyrirlestri loknum voru brjóstskildir BÁ festir á slökkviliðsmenn við hátíðlega athöfn.
Virkilega jákvæð, hátíðleg og skemmtileg kvöldstund í góðum hópi manna.