miðvikudagurinn 9. mars 2011

Heima (smíðað) er best !!

Áhugi sl.manna í Árnesi ósvikinn.
Áhugi sl.manna í Árnesi ósvikinn.
1 af 2
Slökkviliðsmenn BÁ hafa verið að kynna félögum sínum nýju reykköfunarborðin sem tveir snillingar úr röðum liðsmanna smíðuðu á dögunum.
Borðin þykja hafa heppnast mjög vel og stendur nú til að hefja smíði borða fyrir allar starfsstöðvar BÁ.
Myndirnar með þessum skrifum eru frá kynningafundi í Árnesi sem fram fór nú á dögunum.