Við hjá Brunavörnum Árnessýslu njótum þess þegar slökkvistöðin er heimsótt af kátu fólki. Heimsóknirnar eru af ýmsum toga, t.d koma útlendingar oft við á ferð sinni í gegnum Selfoss. Þar eru oftast á ferðinni gestir sem tengjast slökkviliði einhversstaðar í heiminum. Slökkviliðsmenn frá öðrum slökkviliðum hér innanlands koma oft. Svo eru það ýmsir hópar fólks, t.d. frá vinnustöðum, skólum, stofnunum ýmiskonar og skólum. Leikskólum og framhaldsskólum.
Um daginn komu tveir hópar af kátu fólki, annar hópurinn kom frá Æfintýranámskeiði í Árborg, hinn var á vegum sumarbúða í tengslum við Styrktarfélag vangefina.
Kátt var í slökkvistöðinni og margar reynslusögur flugu um eld o.fl.
Um daginn komu tveir hópar af kátu fólki, annar hópurinn kom frá Æfintýranámskeiði í Árborg, hinn var á vegum sumarbúða í tengslum við Styrktarfélag vangefina.
Kátt var í slökkvistöðinni og margar reynslusögur flugu um eld o.fl.