Í dag komu hressir krakkar frá leikskólanum Árbæ í heimsókn til okkar á slökkvistöðina á Selfossi.

Slökkviliðsstjórinn fræddi krakkana á skemmtilegan hátt um slökkviliðið og sagði þeim sögur. Að sjálfsögðu fengu þau svo að sprauta vatni :)