Um síðustu helgi, 15. september s.l. komu góðir gestir á slökkvistöðina á Selfossi.
Slökkviliðsmenn frá Ólafsvík voru í "menningarferð" og að sjálfsögðu komu þeir austur á Selfoss að skoða nýju slökkvistöðina.
"Djö..er þetta flott" heyrðist innan úr hópnum öðru hvoru og við að sjálfsögðu ríg montnir.
Gaman að fá hressa stráka í heimsókn.
Slökkviliðsmenn frá Ólafsvík voru í "menningarferð" og að sjálfsögðu komu þeir austur á Selfoss að skoða nýju slökkvistöðina.
"Djö..er þetta flott" heyrðist innan úr hópnum öðru hvoru og við að sjálfsögðu ríg montnir.
Gaman að fá hressa stráka í heimsókn.