Kl. 08.12 í gærkvöldi kom kall frá Neyðarlínunni um að bíll hefði oltið á Hellisheiði.
Einn maður á fertugsaldri var í bílnum, hann væri fastur í bílnum, maðurinn var með meðvitund.
Slökkviliðsmann Brunavarna Árnessýsslu frá slökkvistöðinni í Hveragerði lögðu af stað í útkallið en þurftu ekki að beyta klippunum þar sem maðurinn komst út úr bílnum með aðstoð þeirra sem komu að slysinu.
Maðurinn var á leið í átt að höfuðborgarsvæðinu, slasaðist hann nokkuð.
Meiðsli hans eru ekki talin alvarleg, hann var fluttur á slysadeild Landspítalans til skoðunar.
Einn maður á fertugsaldri var í bílnum, hann væri fastur í bílnum, maðurinn var með meðvitund.
Slökkviliðsmann Brunavarna Árnessýsslu frá slökkvistöðinni í Hveragerði lögðu af stað í útkallið en þurftu ekki að beyta klippunum þar sem maðurinn komst út úr bílnum með aðstoð þeirra sem komu að slysinu.
Maðurinn var á leið í átt að höfuðborgarsvæðinu, slasaðist hann nokkuð.
Meiðsli hans eru ekki talin alvarleg, hann var fluttur á slysadeild Landspítalans til skoðunar.