laugardagurinn 12. júní 2010

Körfubílapróf

Körfubílamenn dagsins.
Körfubílamenn dagsins.
Í morgun, laugardaginn 12.6.2010 tóku fjórir slökkviliðsmenn fullnaðarfróf á körfubíl slökkviliðsins.
Þetta próf er tekið að undangengnu bóklegu námi sem allir höfðu klárað sig af.
Í dag er nokkuð góður hópur slökkviliðsmanna með þetta próf og geta veifað skírteini þar um.
Mikill stryrur er af því fyrir slökkviliðið að sem flestir hafi þetta skírteini.
Við óskum þeim félögum til hamingju með prófið.
Mynd Kei. Frá v. Þórhallur Steinsson, prófdómari frá Vinnueftirliti ríkisins, Jón Þór Jóhannsson, Emil Þór Guðjónsson, Guðmundur Rúnar Jónsson og Friðrik Thomas Whalen.