F.h. Ásta Stefánsdóttir og Kristján Einarsson frá Almannavörnum afhenda hér Oddi Árnasyni mælinn góða til notkunar.
F.h. Ásta Stefánsdóttir og Kristján Einarsson frá Almannavörnum afhenda hér Oddi Árnasyni mælinn góða til notkunar.
Í dag föstudag 28.11. kom loftgæðamælir Almannavarna til Selfoss og var strax settur í gang. Niðurstaða úr fyrstu mælingu var góð, gildið var O.
Lögreglan mun nú ferðast með mælinn um sýsluna og taka mælingu hér og þar til að fá mynd af loftlagsmálum. Eftir u.þ.b. mánuð kemur fastur mælir á Selfoss sem sendir sjálfkrafa upplýsingar inn á vef Umhverfisstofnunnar.