Í gær mánudag heimsóttu menn af forvarnasviði Brunavarna Árnessýslu börn á elstastigi Leikskólans Æskukot á Stokkseyri.
Þar kynntu þeir fyrir börnunum brunavarir og slökkvilið en þetta er liður í verkefninu Logi og Glóð sem nú er í gangi á Landsvísu.
Sjá nánar á: http://www.brunabot.is/forvarnir_logi_og_glod.html