1 af 4

Forvarnasvið Brunavarna Árnessýslu heimsótti elstu krakkana á leikskólanum Óskaland í Hveragerði í dag til þess að kynna fyrir þeim brunavarnir og slökkvilið. Þetta er liður í verkefninu Logi og Glóð sem nú er í gangi á Landsvísu.

 

Sjá nánar á: http://www.brunabot.is/forvarnir_logi_og_glod.html