Miðvikudagur 1. desember 2010.
Malbikun er hafin við nýju slökkvistöðina á Selfossi að Árvegi 1.
Stórir bílar, stórir karlar og öflugar vélar leggja nú niður malbikið af miklum móð.
Þetta er afar ánæjuleg framkvæmt því hún markar upphafið að flutningi slökkviliðsins í nýtt húsnæði.
Myndir: Magnús Hlynur og Oddur Árnason
Malbikun er hafin við nýju slökkvistöðina á Selfossi að Árvegi 1.
Stórir bílar, stórir karlar og öflugar vélar leggja nú niður malbikið af miklum móð.
Þetta er afar ánæjuleg framkvæmt því hún markar upphafið að flutningi slökkviliðsins í nýtt húsnæði.
Myndir: Magnús Hlynur og Oddur Árnason