Vatnsmagn:
Samkvæmt út reikningum er talið að notaður hafa verið um 2 milljón lítrar af vatni pr. klst. við slökkvistarfið á Hótel Valhöll, og að meðaltal vatnsmagns hafi verið um 48 þúsund lítrar pr. klst. Þegar mest lét er talið að um 600 þúsund lítar af vatni pr. klst hafi verið verið notaður til að slökkva eldinn sem logaði í Hótel Valhöll.
Mannskapur:
Slökkvilismenn sem komu beint að slökkvistarfi voru 52
25 frá Brunavörnum Árnessýslu
22 frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
5 frá Slökkviliði Hveragerðis
Auk lögreglu, sjúkraflutningamanna frá Árnessýslu, Landhelgisgæslunnar og fleiri
Tækjabúnaður sem var notaður til slökkvistarfsins:
6 dælubílar (BÁ, SHS, SL HVG)
1 vatnsbíll (BÁ)
1 körfubíll (SHS)
1 lagnabíll (SHS)
4 mannskapsbílar (SHS og BÁ)
3 sjúkrabílar (SHS og HSu)
2 þyrlur (LHG)
2 lausar dælur (SHS)