mánudagurinn 16. mars 2009

Mynd á fréttaljósmyndasýningu.

Mynd af myndinni góðu, tekin á síma sl.stjóra.
Mynd af myndinni góðu, tekin á síma sl.stjóra.
Mynd á fréttaljósmyndasýningu.

Á sýningu fréttaljósmyndara sem opin er í Listasafni Kópavogs er ein mynd frá starfi slökkviliðsmanna Brunavarna Árnessýslu. Myndin er tekin af Guðmundi Karli Sigurdórssyni hjá Sunnlenska fréttablaðinu og er frá sinubruna sem varð við Loftsstaði á síðasta ári.
Margar mjög skemmtilegar myndir eru á sýningunni, er hvatt til að fólk láti þessa sýningu ekki fram hjá sér fara.
Aðgangur er ókeypis.