miðvikudagurinn 21. apríl 2010

Myndasyrpa frá Eyjafjallajökli og nágrenni

Eldingadans
Eldingadans
Við fundum á netinu skemmtilegar myndir frá gosstöðvunum í Eyjafjallajökli. Vildum deila þeim með ykkur, lesendur héimasíðunnar.

http://www.boston.com/bigpicture/2010/04/more_from_eyjafjallajokull.html

 

(Takið afrit af þessari slóð og setjið inn hjá ykkur og þá birtist myndasyrpan.)


Myndasmiðirnir eru íslenskir snillingar og erlendir, nöfn þeirra eru undir hverri mynd.