Unna Björg Ögmundsdóttir fimmtudagurinn 12. júní 2014

Opið hús 17. júní

Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, kl. 10-12 verður Björgunarmiðstöðin á Selfossi opin fyrir gesti og gangandi. Þá munu aðilar í húsinu, Brunavarnir Árnessýslu, Björgunarfélag Árborgar og Sjúkraflutningar H.Su, auk Lögreglunnar sýna tæki sín. Börnunum verður leyft að setja sig í spor slökkviliðsmanna og sprauta úr brunaslöngum.

Nánari dagskrá fyrir hátíðarhöldin á Selfossi má sjá hér